Adam Wilhelm Moltke

Adam Wilhelm Moltke
Forsætisráðherra Danmerkur
Í embætti
22. mars 1848 – 27. janúar 1852
ÞjóðhöfðingiFriðrik 7.
ForveriFyrstur í embætti
EftirmaðurChristian Albrecht Bluhme
Persónulegar upplýsingar
Fæddur25. ágúst 1785
Einsidelsborg, Danmörku
Látinn15. febrúar 1864 (78 ára) Kaupmannahöfn, Danmörku
ÞjóðerniDanskur
StjórnmálaflokkurÓflokksbundinn
MakiFrederikke Louise Knuth
Marie Elisabeth Knuth
Börn2

Adam Wilhelm Moltke lénsgreifi af Bregentved (25. ágúst 178515. febrúar 1864) var fyrsti forsætisráðherra Danmerkur og undirritaði sem slíkur dönsku stjórnarskránna árið 1849. Hann myndaði fjögur ráðuneyti á árunum 1848 til 1852. Það fyrsta þeirra átti að heita samsteypustjórn Hægriflokksins og De nationalliberale en eftir að þeim síðarnefndu var stuggað á brott varð stjórn Moltke sífellt íhaldssamari.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search